Gyða Eiríksdóttir
Fararstjóri
Gyða er FIA einkaþjálfari og LES MILLS kennari sem hefur starfað sem þjálfari í 15 ár. Hún vinnur á líkamsræktarstöðinni HRESS og kennir þar vinsæla hóptíma samhliða einkaþjálfun. Hún hefur yfir 20 ára reynslu í líkamsræktar og heilsugeiranum og tekið þátt í fitnessmótum.
Gyða hefur haft annan fótinn í Póllandi síðastliðin 13 ár og er mjög kunnug um hvað landið býður upp á fyrir alla þá sem sækjast eftir að efla heilsu sína
Tölvupóstur: [email protected]