Gylfi Kristinsson
Fararstjóri
Gylfi Kristinsson er fæddur árið 1962. Hann byrjaði að stunda golf aðeins 10 ára og varð íslandsmeistari í golfi árið 1983. Viða um heim hefur Gylfi verið fararstjóri fyrir VITAgolf.
Gylfi hefur verið viðriðinn golfíþróttina meira eða minna síðan 1972, fyrst sem keppnismaður og síðan sem stjórnarmaður hjá Golfklúbbi Suðurnesja og einnig framkvæmdastjóri. Hann sat í stjórn GSÍ í fjögur ár. Gylfi hefur starfað sem fararstjóri hjá Peter á Spáni, Portugal, Írlandi, Marokkó og Tyrklandi.
Ferðir:
-
Islantilla á Spáni
Vinsælasti áfangastaður íslenskra kylfinga í 25 ár! NÝTT Golfskóli í boði og drykkir innifaldir með kvöldverð!
Verð frá
339.900kr
Á mann í tvíbýli í 10 nætur með hálfu fæði, drykkjum með kvöldmat og golfbíl! Hægt að nota allt að 100.000 Vildarpunkta!