Jóhanna Benediktsdóttir
Fararstjóri
Jóhanna hefur unnið hjá VITA frá árinu 2012.
Jóhanna býr á Spáni og hefur verið starfsmaður VITA á Alicante - Benidorm, Albir og Calpe svæðinu síðan 2012. Hennar helstu áhugamál eru göngur um hið fallega Costa Blanca svæði, að njóta spænskrar matarmenningar og þeirrar afþreyingar sem í boði er á þessum fallega stað.
Áður starfaði hún hjá tryggingafélagi í ein 34 ár en Jóhanna útskrifaðist úr Verslunarskóla Íslands.
Hún er gift, barnlaus og saman eiga þau yndislegan hund.
Ferðir:
-
Alicante - Benidorm, Albir, Calpe
Þægilegt og heillandi svæði.
» Nánar
Flugsæti og pakkaferðir.
Flogið með IcelandairVerð frá
90.490kr
og 15.000 VildarpunktarÁ mann m.v. 2 í íbúð með einu svefnherbergi á Albir Garden, 7. apríl, 8 nætur.