Jonas Jose Mellado
Fararstjóri
Jonas Jose Mellado eða Tony eins og hann er kallaður fæddist í Malaga á suður Spáni 1954. Árið 1976 kom hann fyrst til Íslands í frí og kynntist þar eiginkonu sinni Fanneyju. Þau fluttu til Íslands/Akureyri árið 1988 og hafa búið þar síðan. Tony hefur mest megnis unnið í þjónustustörfum, sem þjónn, matreiðslumaður og sölustjóri. Áhugamál Tony´s er fyrst og fremst Golf, að ferðast og vera með góðu fólki. Tony hefur víðtæka reynslu af fararstjórn svo sem útskriftarferðir, íslendingarhópar til Malaga/Granada og einnig tekið á móti Spánverjum á norðausturlandi.