Kristín A Árnadóttir
Fararstjóri
Kristín hefur búið og starfað víða um heim.
Kristín hefur búið og starfað víða um heim og var á árum áður fararstjóri hjá Samvinnuferðum-Landsýn. Hún lét nýverið af störfum sem sendiherra í utanríkisþjónustu Íslands en hefur á síðustu tveimur áratugum gegnt embætti sendiherra í Kína, í Finnlandi og í Austurríki en að auki hefur hún verið sendiherra gagnvart fjölmörgum ríkjum í Evrópu og Asíu.
Ferðir:
-
Verð frá
339.000kr
á mann í tvíbýli