Kristjana Lilja Wade
Fararstjóri
Kristjana er ferðafræðingur og leiðsögumaður og hefur starfað í ferðaþjónustu í liðlega 10 ár.
Kristjana Lilja hefur starfað í ferðageiranum til fjölda ára , bæði sem Ferðaráðgjafi, Leiðsögumaður innanlands og Farastjóri hjá VITA.
Kristjana er Ferðafræðingur og Leiðsögumaður að mennt og starfaði á árum áður hjá Flugfélagi Íslands bæði í þjónustuveri og í hópadeild ásamt því að ferðast með hópa innanlands . Undanfarin ár hefur Kristjana verið Ferðaráðgjafi hjá VITA og nú síðasta árið líka hjá Icelandair og aðstoðað viðskiptavini við að velja og bóka sína draumaferð , ásamt því að taka að sér Farastjórn hjá VITA og aðstoð í hópa og fyrirtækjaferðum.
Kristjana hefur komið á marga af áfangastöðum VITA bæði við leik og störf og þekkir vel til . Hún hefur bæði siglt með Royal Caribbean í Karíbahafinu og Celebrity Cruises og fór í glæsilega ferð með hinu splúnkunýja Celebrity Beyond vorið 2022 . Kristjana elskar þennan ferðamáta og langar að kynna hann fyrir sem flestum sem elska lúxus og ævintýri .
Ferðir:
-
Verð frá
624.900kr
á mann í tvíbýli
-
Haustsigling á Signu, frá París til Normandí
St. Denis ( Paris ), Ruen, Caudebec-En-Caux, Les Andelys, Vernon,
» Nánar
10. - 18. septemberVerð frá
357.900kr
á mann í klefa