Lilja Jónsdóttir
Fararstjóri
Lilja Jónsdóttir hefur starfað í ferðageiranum sl. 30 ár, bæði sem sölumaður, fararstjóri og skemmtanastjóri.
Lilja Jónsdóttir menntaði sig í ferðamálafræðum í Bretlandi og lauk einnig námi frá Ferðamálaskóla Íslands vorið 2010.
Hún hefur verið fararstjóri í skemmtisiglingum um Karíbahafið, a.m.k. tvisvar á ári undanfarin 10 ár. Þau skip sem Lilja hefur siglt með ásamt sínum farþegum eru frá Royal Caribbean Cruise line, Celebrity Cruises, Carnival Cruises og Norwegian Cruise line. Hún hefur einnig verið fararstjóri í skíðaferðum á Ítalíu og með eldri borgara á suðrænum slóðum eins og t.d.Costa del Sol, Benidorm, Mallorca og Tenerife.
Ferðir:
-
Benidorm með Lilju Jóns
Gleði, fjör, sól og afslöppun. Gott fólk 60+
12.september og 16.september 2025
Verð frá
214.900kr
Á mann m.v. 2 í herbergi með hálfu fæði á Melia Benidorm, 16.september í 14 nætur
-
Frá New York til Rómar
Odyssey of the Seas
Bandaríkin, Portúgal, Spánn og Ítalía
25. april - 12. maíUPPSELD
» NánarVerð frá
547.900kr
Á mann í ytri klefa með svölum.
-
Sigling um Rínarfljót
Sjö daga sigling á Rín
Frankfurt, Köln, Königswinter, Koblens, Rüdesheim, Mainz
22. - 30. maíUppseld
» NánarVerð frá
361.900kr
á mann í tvíbýli