Lilja Jónsdóttir
Fararstjóri
Lilja Jónsdóttir hefur starfað í ferðageiranum sl. 30 ár, bæði sem sölumaður, fararstjóri og skemmtanastjóri.
Lilja Jónsdóttir menntaði sig í ferðamálafræðum í Bretlandi og lauk einnig námi frá Ferðamálaskóla Íslands vorið 2010.
Hún hefur verið fararstjóri í skemmtisiglingum um Karíbahafið, a.m.k. tvisvar á ári undanfarin 10 ár. Þau skip sem Lilja hefur siglt með ásamt sínum farþegum eru frá Royal Caribbean Cruise line, Celebrity Cruises, Carnival Cruises og Norwegian Cruise line. Hún hefur einnig verið fararstjóri í skíðaferðum á Ítalíu og með eldri borgara á suðrænum slóðum eins og t.d.Costa del Sol, Benidorm, Mallorca og Tenerife.
Ferðir:
-
Benidorm með Lilju Jóns
Gleði, fjör, sól og afslöppun. Gott fólk 60+
13.september eða 16.september
Verð frá
209.900kr
Á mann m.v. 2 í herbergi með hálfu fæði á Melia Benidorm, 12.september í 14 nætur
-
Tenerife með Lilju Jóns
Fyrir fólk á besta aldri - Gott fólk 60+
» Nánar
26. okt í 14, 16 eða 21 nótt.
28. okt í 14, 19 eða 21 nótt.Verð frá
319.900kr
Á mann m.v. 2 í herbergi með hálfu fæði, 1/2 flösku af víni og vatn með kvöldverði á Vulcano****