Örn Þórisson Kjærnested
Fararstjóri
Örn hefur skíðað í Madonna í mörg ár ásamt því að hafa reynslu að baki sem fararstjóri VITA. Hann hefur gríðalegan áhuga á útivist og fjallamennsku ásamt því að reka sitt eigið verkstæði.
Örn hefur skíðað í Madonna di Campiglio á hverjum vetri frá því hann var 13 ára og þekkir svæðið því mjög vel. Hann útskrifaðist sem meistari í bifvélavirkjun árið 2010 og rekur sitt eigið verkstæði í Mosfellsbæ. Örn hefur gaman af útivist og fjallaskíðamennsku.