Sigrún Kjartansdóttir
Fararstjóri
Danskennari, einkaþjálfari og framkvæmdastjóri
Sigrún Kjartansdóttir vinnur sem framkvæmdastjóri hjá Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi. en fyrir og eftir vinnu kennir hún hjá World Class Zumba, Yin Yoga, Yoga Nidra, Teygjur, Bandvefslosun og góða morguntíma sem heita Styrkur og mótun. Hún er með meistaragráðu í mannauðsstjórnun (M.A.) og í viðskiptafræði á sviði stjórnunar og stefunmótunar (M.Sc.) frá Háskóla Íslands, kennarapróf frá Kennaraháskóla Íslands og einkaþjálfararéttindi.