fbpx Golfskóli VITAgolf | Vita

Golfskóli VITAgolf

Golfskóli VITAgolf á Islantilla og Morgado

Bókaðu þína ferð
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

GOLFSKÓLI VITAgolf

Í Golfskóla Vitagolf er aðaláhersla lögð á að nemendur nái góðri færni í grunnatriðum.

Grip – Stöðu – Jafnvægi. Að námskeiði loknu verði allir nemendur betri golfarar og hafa meiri ánægju og kunnáttu á golfi. Samhliða tæknilegri þjálfun fer fram bókleg fræðsla um golf, s.s. golfleikinn, golfvellina, siðareglur, framkomu á golfvelli og forgjöfina. Líkamleg og andleg þjálfun, upphitun fyrir golfhring, teygjuæfingar og létt styrktarþjálfun.

Okkar markmið er að allir njóti sín sem best á golfvellinum. Við gerum þig að betri kylfingi.

Í Golfskóla Vitagolf lærirðu mikið um golf og umfram allt, á skemmtilegan máta. Það er gaman í golfi og það er gaman í Golfskóla Vitagolf.

Þeir sem eru lengra komnir geta bókað sig í einkatíma eða örkennslu, þar sem gerðar eru fínstillingar til að bæta leikinn.

Markmið golfskólans er að allir nemendurnir nái færni í grunnatriðum golfsveiflunnar, vippsins og púttsins og að þeir geti leikið golf á góðum hraða og haft gaman af. 

Sjá nánar um golfskólann
Bókaðu þína ferð
Báðar leiðir
Aðra leið
  • Gott að vita - golfskóli

  • Innifalið

Penina ummæli

Ég fór í mjög skemmtilega golfferð til Penina í Portúgal í apríl 2022. Sjarmerandi Penina hótelið og golfskólinn reyndust vera hin besta blanda. Hótelið var einsaklega gott og þægilegt í alla staði og íslensku golfkennararnir héldu mjög vel utanum hópinn og sáu um að við næðum tökum á íþróttinni. Allur aðbúnaður og faglegt viðmót gerðu þetta að hinni fullkomnu golfferð. 

- Erna Ósk Kettler - apríl 2022

  • Veðrið

  • Flugtími

    Kef Fao

    4

    Morgunflug

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun