fbpx HM 2025 Zagreb - 3 leikir | Vita

HM 2025 Zagreb - 3 leikir

Milliriðill

UPPSELT

Þessi ferð er uppseld. Vinsamlegast hafið samband við þjónustufulltrúa til að fara á biðlista.

Hafa samband

Myndagallerí

 

Miðaafhending:

Búið er að senda alla dagpassana á það netfang sem gefið var upp við bókun

HM í handbolta - Vegabréfsupplýsingar

Vinsamlegast skráðu þínar upplýsingar til að flýta fyrir innritun á hótel í Zagreb

 

Pakkaferð 22 - 26. janúar á milliriðil HM í handbolta!

Við trúum og treystum á það að Íslenska landsliðið komist áfram og leiki milliriðilinn sinn í Zagreb í janúar 2025.

  • Leikirnir fara fram á leikvanginum Arena Zagreb
  • Sætin sem Íslendingar fá á milliriðil HM í handbolta eru á svæði 119/120

  • Miðaafhending: Búið er að senda alla dagpassana á það netfang sem gefið var upp við bókun

  • Hótelgisting: Hotel Zonar Zagreb ****
  • Morungverðir innifalinn. Útritun er klukkan 11:00 sunnudaginn 26. Janúar. Hótelið getur geymt farangurinn þangað til rútur fara út á leikvang klukkan 14:30. Rúturnar geyma farangurinn þangað til farið verður út á flugvöll eftir leiki dagsins

Dagskrá:

  • 22. janúar
    • Keflavík - Zagreb: Brottför frá Keflavík með FI1552 klukkan 07:40, lending í Zagreb klukkan 13:00. Rútur fara með farþega klukkan 13:30 á Hótel Zonar Zagreb. Hótelið geymir farangurinn fyrir farþega, ef herbergin eru ekki tilbúin
    • Rútur fara með farþega klukkan 14:30 á leikvanginn Arena Zagreb til að sjá leiki dagsins. Farþegar koma sér sjálfir eftir leiki dagsins á hótel frá leikvangi
  • 23. janúar
    • Frjáls dagur
  • 24. janúar
    • Farþegar koma sér sjálfir á leikvang til að sjá leiki dagsins, og frá leikvangi á hótel eftir leiki dagsins. Engar rútuferðir.
  • 25. janúar
    • Frjáls dagur.
    • Hjálmar Örn skemmtikraftur ætlar að standa fyrir Quiz á hótelinu klukkan 11:00. Skemmtilegir vinningar í boði.
  • 26. janúar - Heimferðardagur
    • Farþegar koma farangri sínum út í rútur sem fara klukkan 14:30 á leikvanginn Arena Zagreb til að sjá leiki dagsins
    • Rútur fara með farþega eftir leiki dagsins klukkan 22:00 út á flugvöll

    • Brottför frá Zagreb með FI1553 klukkan 00:30 aðfaranótt 27. janúar, lending í Keflavík 03:55 aðfaranótt 27. janúar

Starfsfólk á vegum Icelandair verða með í för

 

  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim

Catagory 1: Svæði 119/120 (sjá grænt)

 

Sjá nánari ferðalýsingu

UPPSELT

Þessi ferð er uppseld. Vinsamlegast hafið samband við þjónustufulltrúa til að fara á biðlista.

Hafa samband
  • Dagskrá

Sjá alla gististaði
  • Veðrið

  • Flugtími

    Kef ZAG

    4,5

    Morgunflug

  • Gjaldmiðill

    EUR

    Evra

    Gengi

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun