fbpx Menningar og hlaupaferð í Nice | Vita

Menningar og hlaupaferð í Nice

Hálfmaraþon, 10km, 5km og krakkahlaup!

Bókaðu þína ferð
Báðar leiðir
Aðra leið

Myndagallerí

Menningar og hlaupaferð

Beint flug með Icelandair fimmtudaginn 24 apríl og til baka mánudaginn 28 apríl (mögulegt að framlengja)

Gist á Hotel Beau Rivage 4 stjörnu hóteli með morgunverði í miðbænum

Akstur frá flugvelli á hótel á fimmtudagskvöldið

Létt skokk í boði gegnum Nice á föstudagsmorgni til að gleðja fæturnar og kynnast svæðinu (valfrjálst).

Skemmtileg íslensk leiðsögn í gegnum gamla bæinn, höfnin og kastalahæðina á föstudags eftirmiðdag. (valfrjálst)

Laugardagsmorgunn sækjum við hlaupagögn og fáum okkur kaffi og croissant.

Laugardags eftirmiðdagur er frjáls. 

Hálfmaraþon eða önnur hlaup á sunnudagsmorgun! 4 möguleikar í boði: 21 km hlaup, 10 km hlaup, 5 km hlaup og einnig fjölskyldu og krakkahlaup. 

Sunnudags eftirmiðdagur er frjáls. 

Mánudagur: Dagsferð til Mónakó, Menton og Eze með íslenskumælandi leiðsögumanni.

Akstur frá hóteli að flugvelli á mánudagskvöld.

 

Allar upplýsingar varðandi hlaupið verða sendar til farþega eftir að bókun hefur verið gerð. Hægt er að fá frekari upplýsingar á insulaserena.org og einnig má senda fyrirspurn á [email protected] 

Sjá nánari ferðalýsingu
Bókaðu þína ferð
Báðar leiðir
Aðra leið
  • Innifalið og verð

Gististaðir

Kort

Sjá alla gististaði
  • Veðrið

  • Flugtími

    Kef NCE

    5,5

    Morgunflug

  • Gjaldmiðill

    EUR

    Evra

    Gengi

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun