Selva - Okkar bestu verð
Líflegt fjallaþorp í hjarta Val Gardena í dals dólómítanna
Myndagallerí
Verðdæmi eru í bókunarkössunum hér til hliðar.
Stærsta samfellda skíðasvæði í Evrópu. Aðstaðan óviðjafnaleg.
Val Gardena er kunnuglegt svæði meðal Íslendinga, enda einn allra vinsælasti áfangastaður skíðaáhugafólks til margra ára. Selva er þekktasti skíðabærinn í dalnum, enda stendur bærinn í 1500 metra hæð og svæðið er stærsta samtengda skíðasvæði í Evrópu. VITA er með samninga við mjög góð hótel sem henta einstaklingum, fjölskyldum eða hópum af öllum stærðum og gerðum.
Sjá nánar um Selva
-
Veðrið
-
Gjaldmiðill
€Evra
Gengi