fbpx Skíðaferðir - tilboð | Vita

Skíðaferðir - tilboð

Fjölbreytt úrval skíðasvæða - Ítalía og Austurríki

Skihotel Speiereck - Lungau, Austurríki

14. janúar, 7 nætur.

219.900

Á mann m.v. 2 saman í herbergi á hótel Speiereck. 
Verð gildir fyrir brottför 14.jan og 4.feb 
Lækkaðu verð ferðarinnar um allt að 60.000 kr. á mann með Vildarpunktum Icelandair.

Sjá nánar um Punkta og peninga hér 

Verona - eingöngu flug

21. desember, 7 nætur.

109.900

Á mann m.v. flug fram og til baka, ein taska 23kg og handfarangur 10kg innifalin. 
Lækkaðu verð ferðarinnar um allt að 60.000 kr. á mann með Vildarpunktum Icelandair.
Sjá nánar um Punkta og peninga hér 

Myndagallerí

Skíðaferðir með VITA - Ítalía og Austurríki 

Verðdæmi eru í bókunarkössunum hér til hliðar. 

Frábær skíðasvæði í boði

  • Madonna di Campiglio

Einstaklega þægilegt svæði og heillandi skíðabær. Stutt í skíðalyftur og kláfa úr miðbænum.  Sjá nánari upplýsingar: Madonna


madonna_skidi_almennt_4.jpg

  • Selva val Gardena

Stærsta samfellda skíðasvæði í Evrópu. Aðstaðan óviðjafnaleg. Sjá nánari upplýsingar: Selva 


selva_dantercepies_sassolungo4000x3354.jpg

  • Val di Fiemme

Svæði sem kemur skemmtilega á óvart fyrir breiðar og þægilegar brekkur. Fallegur dalur í ítölsku ölpunum. Sjá nánari upplýsingar: Val di Fiemme


shandrani_val_di_fiemme_7.jpg

  • Lungau

Gríðarstórt skíðasvæði í Austurríki, samtals 58 lyftur og 300 km af skíðabrautum. Sjá nánari upplýsingar: Lungau 


Lungau

 

Sjá nánari ferðalýsingu

Skihotel Speiereck - Lungau, Austurríki

14. janúar, 7 nætur.

219.900

Á mann m.v. 2 saman í herbergi á hótel Speiereck. 
Verð gildir fyrir brottför 14.jan og 4.feb 
Lækkaðu verð ferðarinnar um allt að 60.000 kr. á mann með Vildarpunktum Icelandair.

Sjá nánar um Punkta og peninga hér 

Verona - eingöngu flug

21. desember, 7 nætur.

109.900

Á mann m.v. flug fram og til baka, ein taska 23kg og handfarangur 10kg innifalin. 
Lækkaðu verð ferðarinnar um allt að 60.000 kr. á mann með Vildarpunktum Icelandair.
Sjá nánar um Punkta og peninga hér 

  • Veðrið

  • Gjaldmiðill

    Evra

    Gengi

Sjá Kortasýn Sjá gististaði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun