fbpx Framúrskarandi fyrirtæki 2020 | Vita

VITA - ferðaskrifstofa í eigu Icelandair Group

Framúrskarandi fyrirtæki 2020

gott að vita

Summary texti fyrir body

FERIA ehf. er framúrskarandi fyrirtæki 2020.

VITA hefur fengið viðurkenningu frá Creditinfo sem heilbrigð starfsemi í hraustum rekstri. 

Ár hvert vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn.
Markviss undirbúningur og þrotlaus vinna liggur að baki framúrskarandi árangri. Þessi fyrirtæki þurfa að vera stöðug, byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Viðurkenningin er því mikilvægur þáttur í uppbyggingu og framtíðarsýn og gefur vísbendingu um að þessi fyrirtæki séu líklegri til að ná árangri og standast álag en önnur.
Framúrskarandi fyrirtæki þurfa að huga bæði að nýsköpun og samfélagsábyrgð með markvissum hætti. Þau þurfa einnig að vera hvatning fyrir aðra. 

Það er eftirsóknarvert að skara fram úr.


cmyk_ff_2020-icl-white-horz.jpg

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun