Æfingaferð Vals til Albir með KVAN

Æfingaferð Vals til Albir
25.ágúst - 1.september
Innifalið:
Flug til og frá Alicante
Akstur til og frá hóteli
Morgunverður, hádegisverður
Æfingaaðstaða
Akstur til og frá hóteli á æfingar
Vatn á æfingum
Gym, sauna, sundlaug
Fundarherbergi
Auka herbergi fyrir búnað liðs
Æfingafatnaður þveginn daglega
Íslensk farastjórn
Hótelið er https://www.albirgardenresort.com/
Fjarlægðir
Fæði
- Hálft fæði