fbpx Augusta Lucilla Palace | Vita

Augusta Lucilla Palace
4 stars

Vefsíða hótels

Augusta Lucilla Palace Hotel er fallegt 4 stjörnu hótel staðsett í miðborg Rómar, aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá aðal lestarstöðinni, Termini. 

Gestamóttakan er opin allan sólarhringinn og á hótelinu er veitingastaður og bar. Frítt þráðlaust internet er um allt hótelið. Hægt er að leigja hjól á hótelinu. Stutt er að ganga á Plaza Espana og Plaza Mayor. 

Herbergi eru meðalstór. Þau eru öll loftkæld (upphituð) og með síma, sjónvarp i með flatskjá, öryggishólfi, hraðsuðukatli (te- og kaffi)  og hárþurrku. 

 

Fjarlægðir

Aðstaða

 • Veitingastaður
 • Bar
 • Gestamóttaka
 • Herbergi
 • Nettenging

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Öryggishólf
 • Loftkæling
 • Kaffivél
 • Hárþurrka
 • Herbergi

Fæði

 • Morgunverður

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun