The Belfry hotel
Vefsíða hótels

The Belfry hótelið hefur nýlega verið endurgert fyrir 26 milljón punda, sem gestir átta sig á um leið og komið er inná hótelið. Herbergin eru fallega innréttuð með öllum þægindum til að láta sér líða vel. Aðal veitingastaður hótelsins er Ryder Grill. en eftir golfið er borðað á Sam´s Grill veitingastaðnum í klúbbhúsinu.
Stórglæsileg heilsulind er einnig á staðnum. Við hliðina á hótelinu er næturklúbbur The Bel Air nigthclub.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 15 mínútur
Aðstaða
- Bar
- Gestamóttaka
- Heilsulind
- Herbergi
- Líkamsrækt
- Lyfta
- Nettenging
- Veitingastaður
Vistarverur
- Hárþurrka
- Kaffivél
- Sjónvarp
- Öryggishólf
Fæði
- Hálft fæði