fbpx Bio Suites, Rethymnon | Vita

Bio Suites, Rethymnon
4 stars

Vefsíða hótels

Bio Suites er umhverfisvænt íbúðahótel í rólegu umhverfi í Rethymnon. Stutt er að ganga á ströndina og aðeins 10 mín gangur er niður að höfn. Hótelið bíður upp á mjög góða heilsulind þar sem hægt er að fara í gufubað og heitan pott gegn gjaldi. Einnig er hægt að kaupa sér nudd og aðrar heilsumeðferðir. Flott líkamsræktaraðstaða er á hótelinu ásamt tveimur sundlaugum, flottu leiksvæði fyrir börnin og gestamóttöku sem opin er allan sólarhringinn. Einnig er læknisþjónusta í boði fyrir gesti hótelsins ef á þarf að halda. Bio Suites er frábær kostur fyrir fjölskyldur.

Hægt er að velja um stúdíó íbúðir og íbúðir með einu og tveimur svefnherbergjum sem rúma allt að 5 manns. Allar íbúðirnar eru með eldhúskrók og stofu ásamt örbylgjuofni, sjónvarpi og loftkælingu. Hótelgestir hafa aðgang að þráðlausu interneti á öllu hótelinu. 

 

Fjarlægðir

 • Strönd: 200 metrar
 • Veitingastaðir: Í göngufæri
 • Flugvöllur: 70 km

Aðstaða

 • Sundlaug
 • Skemmtidagskrá
 • Veitingastaður
 • Aðgengi fyrir fatlaða
 • Bar
 • Barnaleiksvæði
 • Barnasundlaug
 • Gestamóttaka
 • Heilsulind
 • Íbúðir
 • Líkamsrækt
 • Lyfta
 • Nettenging
 • Gufubað: Gegn gjaldi

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Loftkæling
 • Kaffivél
 • Ísskápur
 • Verönd/svalir
 • Hárþurrka
 • Íbúðir
 • Öryggishólf: Gegn gjaldi

Fæði

 • Allt innifalið
 • Hálft fæði
 • Morgunverður

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun