Hotel Sporting Baia, Sikiley
Vefsíða hótels

Hótelið er vel staðsett í hinum fallega Naxos flóa alveg við ströndina. Stór sólarverönd er á hótelinu með stórkostlegu útsýni yfir Etnu annars vegar og höfnina hins vegar.
Hótelið bíður upp á góða heilsulind þar sem meðal annars er að finna sundlaug, snyrtistofu og gufubað. Einnig er þar hægt að fá allskonar vellíðunar meðferðir.
Á hótelinu er bar og veitingastaður sem bíður upp á ekta ítalska rétti ásamt alþjóðlega rétti.
Herbergin eru 104 talsins, þau eru einföld en snyrtileg öll með svölum, sturtu, sjónvarpi, öryggishólfi og hárþurrku.
Ath. greiða þarf gistinóttaskatt beint til hótelsins 2,50 evrur á mann pr. nótt.
Fjarlægðir
- Strönd: Við ströndina
- Flugvöllur: u.þ.b. 50 mín akstur
- Veitingastaðir: Í göngufæri
Aðstaða
- Sturta
- Sundlaug
- Veitingastaður
- Aðgengi fyrir fatlaða
- Bar
- Gufubað
- Gestamóttaka
- Heilsulind
- Herbergi
- Nettenging
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Verönd/svalir
- Hárþurrka
- Herbergi
- Loftkæling: 15 Júní til 15 September, annars upphitun
Fæði
- Morgunverður