Hotel Thalasia Costa de Murcia
Vefsíða hótels

Mjög gott 4* Spa hótel í San Pedro del Pinatar. Loftkæld herbergi með mjög góðum baðherbergjum. Svalir við öll herbergi. Frítt internet á öllu hótelinu og flatskjáir í öllum herbergjum. Góður sundlaugargarður með útilaug. 4500 fermetra spa svæði með pottum og innilaug.
Heitt og kalt morgunverðarhlaðborð.
Góðir fundarsalir, borðtennis- og billiard borð. Hægt að leigja hjól á hótelinu.
Á hótelinu eru tvær sundlaugar - úti og innilaug. Tveir veitingastaðir. Góður sundlaugargarður og „terrace“
Um 15 mínútna gangur frá hótelinu á tvær strendur.
Fjarlægðir
Aðstaða
- Sundlaug
- Veitingastaður
- Bar
- Barnadagskrá
- Barnaleiksvæði
- Barnasundlaug
- Gestamóttaka
- Herbergi
- Líkamsrækt
- Lyfta
- Nettenging
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Verönd/svalir
- Minibar
- Hárþurrka
- Herbergi
Fæði
- Fullt fæði