Kato Stalos Mare, Stalos
Vefsíða hótels

Kato Stalos Mare er afar einfalt íbúðahótel við ströndina í Stalos, u.þ.b. 7 km frá Chania og 3 km frá Platanias. Veitingastaðir og verslanir í göngufæri.
Í hótelinu eru 26 íbúðir/stúdíóíbúðir. Í öllum vistaverum er að finna eldhús og baðherbergi, svalir eða verönd, ísskáp, kaffivél og brauðrist.
Veitingastaður hótelsins er á ströndinni og býður upp á ekta Krítverskan mat úr ferskasta hráefninu hverju sinni. Vinalegt andrúmsloft og góður matur.
Fjarlægðir
- Strönd: Rétt hjá
- Miðbær: 7 km. frá Chania
Aðstaða
- Eldhúsaðstaða
- Sundlaug
- Te eða kaffivél
- Veitingastaður
- Bar
- Gestamóttaka
- Nettenging
- Handklæði fyrir hótelgarð: Nei
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Ísskápur
- Verönd/svalir
- Loftkæling: Gegn gjaldi -10eur per dag
- Hárþurrka: Nei
Fæði
- Án fæðis