Kvan - Djúpavogsskóli til Salou og Barcelóna

Djúpavogsskóli
Endurmenntunarferð til Salou og Barcelona Spáni
10.-17. júní 2023
Velkomin(n) á skráningarsíðu VITA og KVAN þar sem að þú skráir þig í endurmenntunarferðina þína.
Í ferðinni náum við að sameina endurmenntun, eflingu liðsheildar og njótum samvistar hvers annars á Spáni.
Innifalið í ferðinni
Flug til og frá Barcelona með 23 kg. farangri og 10 kg. handfarangri.
10. júní KEF - BCN FI 596 kl. 08:35 - 14:45
17. júní BCN - KEF FI 597 brottför kl. 15:45, lending í Kef kl. 18:20
Akstur frá flugvelli að hóteli í Salou
Hótelgisting í Salou á Hotel Best San Francisco með hálfu fæði 10.-14. júní
Akstur frá hóteli í Salou að hóteli í Barcelona
Hótelgisting í Barcelona á Hotel Catalonia Plaza Caatlunya með morgunverði 14.-17. Juní
Akstur frá hóteli í Barcelona að flugvelli
Endurmenntun og námskeið hjá KVAN
Farastjórn
Verð
231.900 krónur fyrir einstakling miðað við að gist sé í tveggja manna herbergi
290.900 krónur fyrir einstakling í einstaklingsherbergi
204.900 krónur fyrir maka
Ekki innifalið
Gistináttaskattur sem greiða þarf á hótelum, 3-5 evrur á mann á nóttu.
Staðfestingargjald
40.000 krónur sem er óendurkræft.
Fullnaðargreiðsla verður síðan greidd eigi síðar en 6 vikum fyrir brottför.
Skráning í herbergi
Vinsamlega skráðu bara þig sem einstakling og svo raðar ferðanefndin ykkar ykkur saman í herbergi áður en farið er í ferð.
Nánari ferðalýsing og námskeiðslýsing verður svo send á þig áður en farið verður í ferðina.
Hlökkum til að fara í gegnum þetta ferðalag með ykkur.
KVAN
Fjarlægðir
Fæði
- Morgunverður