KVAN - Hotel Dimar - Endurmenntunarferð til Valencia
Vefsíða hótels

Fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar
Endurmenntunarferð til Valencia.
4.-9. Maí 2023
Velkomin(n) á skráningarsíðu VITA og KVAN þar sem að þú skráir þig í endurmenntunarferðina þína.
Í ferðinni náum við að sameina endurmenntun, eflingu liðsheildar og njótum samvistar hvers annars í Valencia.
Innifalið í ferðinni
Flug til og frá Alicante.
Akstur til og frá flugvelli til Valencia.
Endurmenntun og námskeið hjá KVAN
Farastjórn
Hótelgisting á Hotel Dimar í Valencia.
Verð
189.900 krónur fyrir einstakling miðað við að gist sé í tveggja manna herbergi.
218.900 krónur fyrir einstakling í einstaklingsherbergi
Staðfestingargjald
40.000 krónur sem er óendurkræft.
Fullnaðargreiðsla verður síðan greidd eigi síðar en 6 vikum fyrir brottför.
Skráning í herbergi
Vinsamlega skráðu bara þig sem einstakling í hálft tvíbýli og svo raðar ferðanefndin ykkar ykkur saman í herbergi áður en farið er í ferð. Einnig er hægt að velja einbýli.
Nánari ferðalýsing og námskeiðslýsing verður svo send á þig áður en farið verður í ferðina.
Hlökkum til að fara í gegnum þetta ferðalag með ykkur.
KVAN
Fjarlægðir
- Miðbær: Staðsett í miðbæ
- Veitingastaðir: Allt um kring
Aðstaða
- Gestamóttaka
- Heilsulind
- Herbergi
- Líkamsrækt
- Lyfta
- Nettenging
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Kaffivél
- Minibar
- Hárþurrka
- Herbergi
Fæði
- Morgunverður