Marriott Hotel City Centre
Vefsíða hótels

Liverpool Marriott Hotel City Centre er 4ja stjörnu hótel í miðbænum. Stutt að fara á helstu ferðamannastaðina.
Hótelið er við Lime Street lestarstöðina, örstutt í Liverpool One og fjöldinn allur af verslunum og veitingastöðum í næsta nágrenni.
Á hótelinu er líkamsræktar aðstaða, spa og sundlaug. Herbergin eru rúmgóð og smekklega innréttuð og rúma 3 fullorðna. Öll herberginu eru með fría nettenginu, sjónvarpi, hárþurrku, hraðsuðukönnu, te og kaffi.
Á hótelinu er bæði bar og veitingarstaður.
Ath.í þriggjamanna herbergi eru tvö tvíbreið rúm.
Hægt er að sérpanta fjölskylduherbergi, vinsaml. sendið fyrirspurn á [email protected].
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 64 km til Manchester Airport
- Veitingastaðir: Á hóteli og allt um kring
- Miðbær: Í miðbænum
Aðstaða
- Sundlaug
- Veitingastaður
- Aðgengi fyrir fatlaða
- Bar
- Gestamóttaka
- Herbergi
- Líkamsrækt
- Lyfta
- Nettenging
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Kaffivél
- Hárþurrka
Fæði
- Morgunverður