Melia Madrid Serrano Galgos
Vefsíða hótels

Fjöldi góðra veitingastaða er í næsta nágrenni hótelsins að ógleymdum verslunum stórum og smáum. Milla de Oro klasinn með sérverslunum og veitingastöðum er í göngufæri við hótelið.
Á hótelinu eru 350 tveggja manna herbergi og 6 juníor svítur. Öll herbergi eru með loftkælingu (hita), sjónvarpi með alþjóðlegum rásum, síma, þráðlausri nettengingu gegn gjaldi, smábar, öryggishólfi og hárþurrku á baði sem er með baðkari eða sturtu. Herbergjaþjónusta er í boði.
Sameiginleg aðstaða gesta er mjög góð er þar er morgunverðarsalur og „A la carte" veitingastaðurinn Diablo og píanóbar.
Líkamsræktarsalur, gufubað og heitur pottur eru til afnota fyrir gesti. Einnig er sólbaðaðastaða á efstu hæð hótelsins og þaðan er gott útsýni yfir borgina.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 12km
- Miðbær: 2km
Aðstaða
- Veitingastaður
- Gestamóttaka
- Lyfta
- Nettenging: Gegn gjaldi
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Minibar
- Hárþurrka
Fæði
- Morgunverður