fbpx Morgado Golf Hotel. Glæsilegt hótel. Byggt af kylfingum - fyrir kylfinga.

Morgado
4 stars

Vefsíða hótels

Hótelið sem samanstendur af mörgum lágreistum byggingum er umkringt tveimur glæsilegum golfvöllum Morgado Golf og Alamos Golf. Frá herbergjunum er fallegt útsýni yfir Morgado völlinn. Örstutt frá er klúbbhúsið en þar er bar og falleg verönd. Á hótelinu eru 103 herbergi, 4 sundlaugar (2 fyrir börn). Veitingastaður hótelsins og gestamóttaka eru í nýrri byggingu á miðju svæðinu með einstaklega fallegu útsýni yfir völlinn. Þar er morgunverður og kvöldverðarhlaðborð borið fram.

Herbergin eru nýtískuleg, stór og smekklega innréttuð í mjúkum tónum. Öll herbergin eru með útsýni yfir golfvöllinn. "Standard" herbergi eru 40 fermetrar. Góð sturta og sér salerni. Einstaklega þægileg og notaleg herbergi með góðu rúmi, flatskjá og smábar.

Fjarlægðir

Aðstaða

 • Sundlaug
 • Bar
 • Gestamóttaka
 • Herbergi
 • Nettenging

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Loftkæling
 • Ísskápur
 • Verönd/svalir
 • Hárþurrka

Fæði

 • Hálft fæði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun