fbpx MSC Musica | Vita

MSC Musica
4 stars

Vefsíða hótels

MSC Musica er glæsilegt farþegaskip í meðalstærð sem sameinar afslappað ítalskt andrúmsloft, fjölbreytt veitingahús, líflega afþreyingu og stórt heilsulindarsvæði. Fullkomið val fyrir þá sem vilja blanda saman hvíld og fjölbreytilegri skemmtun um borð. Skipið fór í sína jómfrúarferð 2006. Skipið var allt endurnýjar árið 2019 og einnig fóru fram endurbætur árið 2024.

 

Um borð í skipinu er meðal annars nokkrar sundlaugar, stór Led skjár á sundlaugarsvæðinu, nokkrir veitingarstaðir, heilsulynd, líkamsræktarstöð og margt fleira. 

Fjarlægðir

Aðstaða

  • Sturta
  • Sundlaug
  • Skemmtidagskrá
  • Veitingastaður
  • Aðgengi fyrir fatlaða
  • Bar
  • Barnadagskrá
  • Barnaleiksvæði
  • Baðsloppar
  • Barnasundlaug
  • Gufubað
  • Gestamóttaka
  • Heilsulind
  • Herbergi
  • Handklæði fyrir hótelgarð
  • Líkamsrækt
  • Lyfta
  • Nettenging

Vistarverur

  • Lín og handklæðaskipti
  • Sjónvarp
  • Þrif
  • Öryggishólf
  • Loftkæling
  • Ísskápur
  • Verönd/svalir
  • Minibar
  • Hárþurrka
  • Herbergi
  • Verönd/svalir: í ákveðnum verðflokkum, sjá verð og innifalið

Fæði

  • Allt innifalið

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun