Niche Hotel Athens
Vefsíða hótels
Niche hotel er nýtt 4 stjörnu hótel á góðum stað, nálægt göngugötunni upp á Acropolis og hofi Seifs.
Hótelið er nýtískulega innréttað í ljósum litum. Gestamóttakan er ekki mjög stór en lagleg. Morgunverðarsalur með hlaðborði. Á þakinu er skemmtilegur bar þar sem hægt er að sitja og njóta útsýnisins.
Herbergin eru í standard stærð og fallega innréttuð í grískum stíl. Hægt að velja um mismunandi kodda. Kaffivél er inná herberginu, hárþurrka, öryggishólf og loftkæling/hitun. Frítt þráðlaust internet er um allt hótelið.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 40 mín
Aðstaða
- Veitingastaður
- Bar
- Gestamóttaka
- Herbergi
- Nettenging: Frítt Wi-Fi
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Kaffivél
- Minibar
- Hárþurrka
- Herbergi
Fæði
- Morgunverður