O Callaghan St.Stephens Green

Vefsíða hótels

Gott fjögurra stjörnu hótel á allra besta stað í Dublin. Hótelið er í fallegri og sjarmerandi byggingu við Stephen´s Green almenningsgarðinn í hjarta borgarinnar. Örstutt er að göngu- og verslunargötunni Grafton Street. 

Flottur bar og góður veitingastaður með fallegu bókasafni.

Herbergi eru 90 og öll innréttuð í mismunandi litum.  Þau eru með síma, gervihnattasjónvarpi með flatskjá, nettengingu, öryggishólfi, síma, hárþurrku, te- og kaffisetti.

Fjarlægðir

 • Flugvöllur: 13 km
 • Miðbær: 400 metrar - 5 mín. gangur
 • Veitingastaðir: Á hótelinu og í næsta nágrenni

Aðstaða

 • Veitingastaðir
 • Bar
 • Gestamóttaka
 • Líkamsrækt
 • Lyfta
 • Nettenging: Þráðlaus nettenging án er á sameiginlegum svæðum og í herbergjum

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Öryggishólf
 • Loftkæling
 • Kaffivél
 • Hárþurrka

Fæði

 • Morgunverður

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun