O'Callaghan Davenport
Vefsíða hótels

Klassískt og mjög huggulegt 115 herbergja hótel á besta stað í Dublin. Saga þessa hótels nær aftur til ársins 1863 og er byggingin eitt af helstu kennileitum borgarinnar.
Forsetabarinn á hótelinu er reyndar frægur um alla borg fyrir frábæra stemningu og skemmtilegt andrúmsloft. Klassískt og snyrtilegt hótel á besta stað í Dublin.
Saga þessa hótels nær aftur til ársins 1863 og er byggingin eitt af helstu kennileitum borgarinnar.
Herbergi eru fallega innréttuð með öllum þægindum eins og síma, flatskjá, gerfihnattasjónvarpi, netaðgangi, öryggishólfi, síma, hárþurrku, te- og kaffisetti.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 16 km
- Miðbær: 1 km - 15 mín. ganga
- Veitingastaðir: Á hótelinu og í næsta nágrenni
Aðstaða
- Veitingastaður
- Bar
- Gestamóttaka
- Líkamsrækt
- Lyfta
- Nettenging: Þráðlaus nettenging án endurgjalds er á sameiginlegum svæðum og í herbergjum
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Kaffivél
- Hárþurrka
Fæði
- Morgunverður