The Plaza Tirana
Vefsíða hótels

Fimm stjörnu hótel í miðborg Tirana, stutt í verslanir og veitingastaði.
Á hótelinu er þrír veitingastaðir, líkamsræktaraðstaða og heilsulind með sauna og heitum potti.
Öll herbergin eru með fría nettenginu.
Fjarlægðir
- Miðbær: Í miðbænum
- Flugvöllur: 45 mínútna akstur
Aðstaða
- Veitingastaður
- Heilsulind
- Herbergi
- Líkamsrækt
- Lyfta
- Nettenging
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Minibar
- Herbergi
Fæði
- Morgunverður