fbpx Sevilla Green suites | Vita

Sevilla Green suites
4 stars

Vefsíða hótels

Green Suites hótelið er nýlegt 4 stjörnu hótel sem opnaði 2018, hótelið er um 400 metra frá Real Golf Club, Sevilla. Gist er í Deluxe Studio íbúðum sem eru nýtískulega hannaðar og bjóða upp á öll nauðsynleg þægindi. Sumar Deluxe íbúðirnar eru með svölum og sumar á jarðhæð með verönd. Beint á móti hótelinu í sérbyggingu er veitingastaður hótelsins þar sem morgunverður er framreiddur (innifalinn í pakkanum). Það er hægt að mæla með þessum þægilega veitingastað og bar sem er einnig opinn í hádeginu og á kvöldin.

Fjarlægðir

Aðstaða

  • Sturta
  • Íbúðir
  • Handklæði fyrir hótelgarð
  • Nettenging

Vistarverur

  • Hraðsuðuketill
  • Sjónvarp
  • Te- eða kaffiaðstaða
  • Loftkæling
  • Kaffivél
  • Ísskápur
  • Verönd/svalir
  • Minibar
  • Hárþurrka
  • Íbúðir

Fæði

  • Morgunverður

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun