fbpx Valle del Este - golf hótel. Flottur golfvöllur við hótel.

Valle del Este hótelið
4 stars

Vefsíða hótels

Á neðstu hæðinni er bar, veitingastaður og verslun með einstaklega smekklegar golfvörur. Gestamóttaka á fyrstu hæð og þaðan er gengið út á verönd með fallegu útsýni yfir golfvöllinn

Æfingasvæðið er rétt fyrir utan hótelið og þaðan er svo örstutt á fyrsta teig. Góð sundlaug og sólbaðsaðstaða. Glæsileg ný Spa-aðstaða sem var opnuð á síðasta ári. Það kostar 9 evrur að nota aðstöðuna hjá þeim

Rúmgóð, björt loftkæld herbergi með svölum. Herbergin eru búin þægilegum húsgögnum, gott rúm, tveir stólar og lítið borð. Sjónvarp, sími, og smábar. Baðherbergi með baðkeri, snyrtispegli og góðum hárblásara.

Fjarlægðir

 • Flugvöllur: 2 tímar
 • Veitingastaðir: Á hótelinu

Aðstaða

 • Sundlaug
 • Bar
 • Gestamóttaka
 • Herbergi
 • Líkamsrækt
 • Lyfta
 • Nettenging

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Öryggishólf
 • Loftkæling
 • Ísskápur
 • Verönd/svalir
 • Hárþurrka

Fæði

 • Fullt fæði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun