Steinar Þór Guðlaugsson
Fararstjóri
Steinar er áhugamaður um menningu og sögu Miðjarðarhafslanda. Hann þekkir vel til matarhefða og vínræktar í Portúgal.
Steinar á að baki fjölmargar ferðir til Portúgals. Hann er jarðeðlisfræðingur að mennt og hefur starfað að jarðhitmálum víða um heim.