Hotel Abando
Vefsíða hótels

Abando Hotel er staðsett í miðborg Bilbao, fyrir framan Albia garðinn og rétt við Ledesma göngugötuna sem er fræg fyrir fjölmarga tapas staði. Einnig í stuttu göngufæri frá Guggenheim safninu og úrval verslana er í innan seilingar. Hótelið var byggt árið 1991 en nýlega endurinnréttað. Þar eru 143 herbergi á 7 hæðum.
Herbergin eru rúmgóð og fallega innréttuð í ljósum litum. Þau vel vel útbúin: sjónvarp, öryggishólf, minibar, hárþurrka og loftkæling/hitun er í hverju herbergi. Herbergisþjónusta opin allan sólarhringinn. Frítt þráðlaust internet er um allt hótelið.
Morgunverður er borinn fram af hlaðborði og einnig er veitingastaður á hótelinu og bar. Einnig er lítil líkamsræktaraðstaða á hótelinu.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 20 mín akstur
Aðstaða
- Veitingastaður
- Bar
- Gestamóttaka
- Herbergi
- Líkamsrækt
- Lyfta
- Nettenging
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Kaffivél
- Minibar
- Hárþurrka
- Herbergi
Fæði
- Morgunverður