fbpx Elotia Hotel, Agia Apostoli | Vita

Elotia Hotel, Agia Apostoli
3 stars

Vefsíða hótels

Lítið og vinalegt hótel staðsett miðsvæðis í Agia Apostoli.

Á hótelinu eru 30 herbergi sem rúma tvo til þrjá, öll með loftkælingu, ísskáp, sjónvarpi og svölum. Veitingastaður er staðsettur á þaki hótelsins sem framreiðir bæði morgun- og kvöldverðarhlaðborð. Á þakinu er einnig kaffitería og bar þar sem hægt er að fá sér létta hressingu og/eða drykki. Elotia hótelið er góður kostur fyrir pör sem vilja njóta slökunar og rólegheita.

Stutt er frá hótelinu á næstu strætó stoppistöð þar sem auðveldlega er hægt að skreppa til Chania, en þangað er aðeins um 15 mínútna akstur.

 

Fjarlægðir

  • Strönd: 750 metrar, 10 mín gangur
  • Veitingastaðir: Í göngufæri
  • Flugvöllur: 20 km, um 30 mín akstur

Aðstaða

  • Sundlaug
  • Veitingastaður
  • Bar
  • Gestamóttaka
  • Herbergi
  • Nettenging

Vistarverur

  • Sjónvarp
  • Loftkæling
  • Ísskápur
  • Verönd/svalir
  • Herbergi
  • Öryggishólf: Gegn gjaldi

Fæði

  • Hálft fæði

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun