fbpx Pestana Ocean Bay | Vita

Pestana Ocean Bay
4 stars

Vefsíða hótels
  • pin Created with Sketch.

Pestana Ocean Bay er 4 stjörnu einfalt hótel vel staðsett, alveg við Formosa ströndina í Funchal. Sundlaug er í garðinum ásamt sólbaðsaðstöðu, en garðurinn er ekki mjög stór. Einnig er heilsulind á hótelinu með heitum potti, sauna, tyrknesku baði og líkamsræktaraðstöðu.
Allt innifalið er á þessu hóteli, morgun- hádegis og kvöldverður af hlaðborði, ásamt innlendum drykkjum og snarli á milli mála. Einnig er á la carte veitingastaður og tveir barir. Hótelið bíður upp á frían akstur inn í miðbæ Funchal. 
Herbergin eru öll með sjávarsýn og með svölum. Frítt þráðlaust internet er á hótelinu. Á herbergjunum er vifta, sjónvarp, hárþurrka og öryggishólf.

Fjarlægðir

  • Frá flugvelli: 30 mín
  • Frá strönd: 1 mín

Aðstaða

  • Nettenging
  • Sundlaug
  • Líkamsrækt
  • Heilsulind
  • Gestamóttaka
  • Bar
  • Veitingastaður

Vistarverur

  • Herbergi
  • Vifta
  • Öryggishólf
  • Sjónvarp
  • Hárþurrka

Fæði

  • Allt innifalið

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun