Kvan - Réttarholtsskóli, ferð til Valencia
Vefsíða hótels

Endurmenntunarferð til Valencia - Réttarholtsskóli
18. - 25. október
Velkomin(n) á skráningarsíðu VITA og KVAN þar sem að þú skráir þig íendurmenntunarferðina þína.
Í ferðinni náum við að sameina endurmenntun, eflingu liðsheildar og njótum samvistar hvors annars í Valencia.
Innifalið í ferðinni
Flug til og frá Alicante.
Akstur til og frá flugvelli til Valencia.
Endurmenntun og námskeið hjá KVAN
Farastjórn
Hótelgisting.
Skráning opin til 16. ágúst
Verð
224.000 krónur fyrir einstakling miðað við að gist sé í tveggja manna herbergi.
268.00 krónur fyrir einstakling í einstaklingsherbergi
Staðfestingargjald
40.000 krónur sem er óendurkræft.
Skráning í herbergi
Vinsamlega skráðu bara þig sem einstakling og svo raðar ferðanefndin ykkar ykkur saman í herbergi áður en farið er í ferð.
Nánari ferðalýsing og námskeiðslýsing verður svo send á þig áður en farið verður í ferðina.
Hlökkum til að fara í gegnum þetta ferðalag með ykkur.
KVAN
Hótel Turia - Valencia
Turia er gott 4 stjörnu hótel á góðum stað í miðborg Valencia, við fallega Turia garðinn. Frítt wi-fi um allt hótelið.
Herbergin eru fallega og innréttuð og notarleg. Loftækling, sjónvarp og hárþurrka í hverju herbergi. Morgunverður borinn fram af hlaðborði.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 1,5 klst
Aðstaða
- Sturta
- Veitingastaður
- Bar
- Gestamóttaka
- Herbergi
- Líkamsrækt
- Nettenging
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Hárþurrka
- Herbergi
Fæði
- Morgunverður