Celebrity Ascent
Vefsíða hótels

Celebrity Ascent er fjórða og nýjasta skipið í nýjum Edge-flokki skipafélagsins og fer í sína fyrstu ferð haust 2023. Þetta nýja skip mun breyta því hvernig við ímyndum okkur siglingar með farþegaskipum, meðal annars með nýju úrvali klefa sem standa gestum til boða.
Með Celebrity Ascent eru mörkuð tímamót í því hvernig við nálgumst skipahönnun. Hvert einasta skref við hönnunina, frá fyrstu skissum upp í sýndarveruleika, var unnið í þrívídd. Hönnunin á skipinu er í algjörum sérklassa, algjört augnakonfekt og hönnunarsprengja fyrir fagurkera . Töfrateppið (Magic Carpet) sem líkt og hangir utan á skipinu. Gestum býðst með þessu áður óþekkt upplifun af nálægðinni við hafið og viðkomustaðina og á það jafnt við um Edge-klefana með Infinite-veröndum og sundlaugaþilfarið þar sem útsýnið yfir hafið og viðkomustaðina er engu líkt.
Fjarlægðir
Aðstaða
- Sturta
- Sundlaug
- Þvottaaðstaða
- Skemmtidagskrá
- Veitingastaður
- Aðgengi fyrir fatlaða
- Bar
- Barnaleiksvæði
- Baðsloppar
- Barnasundlaug
- Gufubað
- Gestamóttaka
- Heilsulind
- Herbergi
- Handklæði fyrir hótelgarð
- Líkamsrækt
- Lyfta
- Nettenging
Vistarverur
- Lín og handklæðaskipti
- Sjónvarp
- Þrif
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Ísskápur
- Verönd/svalir
- Minibar
- Hárþurrka
- Herbergi
- Verönd/svalir:
Fæði
- Fullt fæði