Menningar og hlaupaferð í Nice
Hálfmaraþon, 10km, 5km og krakkahlaup!
Myndagallerí
Menningar og hlaupaferð
Beint flug með Icelandair fimmtudaginn 24 apríl og til baka mánudaginn 28 apríl (mögulegt að framlengja)
Gist á Hotel Beau Rivage 4 stjörnu hóteli með morgunverði í miðbænum
Akstur frá flugvelli á hótel á fimmtudagskvöldið
Létt skokk í boði gegnum Nice á föstudagsmorgni til að gleðja fæturnar og kynnast svæðinu (valfrjálst).
Skemmtileg íslensk leiðsögn í gegnum gamla bæinn, höfnin og kastalahæðina á föstudags eftirmiðdag. (valfrjálst)
Laugardagsmorgunn sækjum við hlaupagögn og fáum okkur kaffi og croissant.
Laugardags eftirmiðdagur er frjáls.
Hálfmaraþon eða önnur hlaup á sunnudagsmorgun! 4 möguleikar í boði: 21 km hlaup, 10 km hlaup, 5 km hlaup og einnig fjölskyldu og krakkahlaup.
Sunnudags eftirmiðdagur er frjáls.
Mánudagur: Dagsferð til Mónakó, Menton og Eze með íslenskumælandi leiðsögumanni.
Akstur frá hóteli að flugvelli á mánudagskvöld.
Allar upplýsingar varðandi hlaupið verða sendar til farþega eftir að bókun hefur verið gerð. Hægt er að fá frekari upplýsingar á insulaserena.org og einnig má senda fyrirspurn á [email protected]
-
Veðrið
-
Flugtími
Kef NCE
5,5
Morgunflug
-
Gjaldmiðill
EUREvra
Gengi