fbpx Um viðskipta­þjónustuna | Vita

Viðskiptaþjónusta VITA býður fyrirtækjum sérhæfða og persónulega þjónustu hvað varðar allt untanumhald viðskiptaferða. Við erum óháðir ferðaskipuleggjendur sem leitum hagstæðustu lausna hverju sinni og tryggjum viðskiptavinum okkar bestu mögulegu fargjöld og hagkvæman ferðamáta. 

Nokkrar góðar ástæður fyrir því afhverju fyrirtækið þitt á að vera í viðskiptum við okkur:

Við erum með saminga við öll helstu flugfélög heims um hagstæð fargjöld og tengingar.
Neyðarnúmer allan sólarhringinn fyrir samningsbundin fyrirtæki.
Hagstæða hótel samninga.
Bílaleigubíla eða akstur á hverjum stað.
Viðskiptavinir okkar eru með sitt eigið vildarnúmer þar sem óskir og sérþarfir eru skráðar svo hægt sé að bregðast við þeim.
Núverandi kjör fyrirtækjasamnings Icelandair í gengum Viðskiptaþjónustu VITA.
Sérfæðingar í hverju sæti til að sinna þér og þínum óskum.
Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með þínu fyrirtæki.

Rekstur Viðskiptaþjónustu VITA er byggður á traustum grunni Icelandair Group og er samstarfsaðili Carlson Wagonlit sem er eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki heims.

Starfsmenn Viðskiptaferða VITA

Nafn Starfsheiti Netfang
Soffía Helgadóttir Forstöðumaður s[email protected]
Lára Jóhannsdóttir Ferðaráðgjafi [email protected]
Eva Björk Hickey Ferðaráðgjafi [email protected]
Soffía Rut Þórisdóttir Ferðaráðgjafi [email protected]
Friðlaug Guðjónsdóttir Ferðaráðgjafi [email protected]
Viktorija Jančiūtė Ferðaráðgjafi [email protected]
Ágústa Björk Haarde Ferðaráðgjafi [email protected]
Myndir: 
Mynd: 
vidskipti_vita_1.jpg

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun