Copthorne Tara
Vefsíða hótels

Copthorne Tara Hotel er 4ra stjörnu hótel staðsett við High Street Kensington.
Á hótelinu eru tveir veitingastaðir, bar og kaffihús.
Frá hótelinu er gott aðgengi að verslunum og veitingastöðum í Kensington High Street, Knightsbridge og Notting Hill. High Street Kensington lestarstöðin er í þriggja mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 30 mínútur
Aðstaða
- Bar
- Gestamóttaka
- Líkamsrækt
- Veitingastaður
- Nettenging: gegn greiðslu