Tropicana
Frábær skraut- og danssýning á þessum fræga næturklúbbi sem eitt sin var vinsælasti skemmtistaður bandarísku yfirstéttarinnar fyrir byltinguna. Hérna skemmtu Nat King Cole og Josephine Baker á meðan mafíósar á borð við Lucky Luciano og Mayer Lansky púuðu vindla sína. Léttklæddir dansarar stíga sporið í takt við magnaða tónlist heimamanna og sýna fjölmörg afbrigði af þjóðdönsum Kúbverja.
Myndir:
Mynd:
tropicana_vita.jpg