Hjördís Geirsdóttir
Fararstjóri
„Bóndakonusönginn“. Hún hefur sungið með hinum ýmsu hljómsveitum í 52 ár, þar af með eigin hljómsveit síðan 1991. Hjördís er gift Þórhalli Geirssyni til 45 ára og saman eiga þau fjölda afkomenda.
Hjördís tróð fyrst upp ung að aldri á Sandvíkurböllum í sveitinni sinni. Hún byrjaði að syngja opinberlega með hljómsveitinni Tónabræðrum árið 1959. Hjördís er Húsóskvísa frá húsmæðraskóla Suðurlands á Laugarvatni og kann
Hjördís er starfandi sjúkraliði, snyrtifræðingur og skemmtanastjóri heima og erlendis. Hún er fylgjandi allskonar hreyfingu og leggur áherslu á liðfimi með slökun og jóga að leiðarljósi. Þá bregður hún á leik með gítar, söng og dansi. Spilagaldrar og spilabingó eru aldrei langt undan sem og mini-golf eða hvað sem í boði er á hverjum stað. Hjördís á einstaklega gott með að umgangast fólk á öllum aldri og mottóið hennar er að hláturinn lengir lífið!