fbpx Picasso safnið | Vita

Þetta safn í Born-hverfinu leiðir ekki aðeins í ljós mótandi ár Malagamannsins Picassos heldur einnig náin tengsl hans við Barselónu. Fimm gotneskar byggingarnar hýsa verk hans, meðal annars frá bláa tímabilinu og túlkun hans á Hirðmeyjunum (las Meninas) eftir Diego de Velázquez, barokkmeistara Spánverja. 
Verk Picasso má finna í söfnum um allan heim. Hann var einn af áhrifamestu listamönnum 20. aldarinnar, talinn róttækur og hugmyndaríkur.  
Pablo Picasso fæddist í Malaga árið 1881 og lést árið 1973 í Frakklandi. 

Safnið er á Montcada 15-23, 08003 Barcelona og opnunartíma má skoða hér.

08003 Barcelona

Hér er hægt að finna nánari upplýsingar um safnið og staðsetningu. 

 

 

Myndir: 
Mynd: 
museo_picasso_barcelona_t0800894.jpg

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun