Val Gardena er mörgum Íslendingum að góðu kunnur, enda einn allra vinsælasti áfangastaður skíðaáhugafólks undanfarin ár. Selva er einn af þekktari skíðastöðum í dalnum, enda eru allar aðstæður til skíðaiðkunnar á heimsmælikvarða. VITA hefur aðgang að fjölmörgum gististöðum í Selva sem henta einstaklingum, fjölskyldum eða hópum af öllum stærðum og gerðum.
Myndir:
Mynd:
selva_skidi_3.jpg