Björk Kristjánsdóttir
Fararstjóri
Björk Kristjánsdóttir er mikil íþrótta- og útivistarkona. Björk hefur ferðast víða um heim, unnið sem leiðsögumaður mörg ár, aðallega á jöklum og á ám. Björk byrjaði nýlega að prófa sig áfram í hjólreiðum og er krýndur Íslandsmeistari í götuhjólreiðum, fjallahjólreiðum og cyclocross árið 2015. Björk er að auki með BS í Hagfræði.