Vinsæll af heimamönnum
Veitingastaðurinn er afar vinsæll af heimamönnum, staðsettur í hinu heillandi Trastevere hverfið þar sem ilmandi staðir og kaffihús gleðja með fjölbreyttri flóru af fólki. Maturinn hér er algjörlega í sérflokki og enginn á eftir að gleyma Ravfioli Mimosa eftir að hafa bragðað á því, en hann er talinn besti pastaréttur hússins. Þjónarnir á staðnum eru skemmtilega kærulausir, með góðan húmor og passa sig að brosa ekki of mikið! Með matnum er hægt að smakka á frábærum vínum en Vínkjallarinn telur liðlega 1000 víntegundir. Gaman frá því að segja að Trillusa hlaut "Certificate of Excellence 2014" frá Tripadvisor.
Heimilisfang: Trilussa Via del Politeama 23/25 Trastevere