Katrín Perla Gunnarsdóttir
Fararstjóri
Katrín er hefur starfað sem fararstjóri í fjölmörg ár, lengst af í Portúgal og á Kanaríeyjum. Hún þekkir Lissabon afar vel, enda dvalið þar margsinnis sem fararstjóri fyrir íslenska hópa.
Perla starfar í dag sem flugfeyja hjá Icelandair og rekur einnig kertagerð með handunnin ilmkerti.